dada

Fjórðungmsót á Austurlandi (FM2015)

We went to fjórðungsmót in the east last weekend with 11 horses. 10 breedinghorses and 1 horse for A-flokkur. We where very satisfied with how everything went there. Good horses, good atmosphere and nice people to visit there in the east part.

2-JONB2130_vissa_full_size
Our mare Vissa went on her second competition and did got the highest score for pace from all the horses in B-finals Winking She is a promising competetionhorse and has chartcter that is easy to handle in competition.

The A-flokks horse came to B-finals and many of the breedinghorses did get higher score and many of them where among the highest ones. For those who are looking for some future competition horse then there are some of them for sale. Have a look at the salepage.

From our breed we went with one 4 year old mare that ended up to be the highest one on this show (FM15). We are very happy about that Winking

1-garuntolti_MG_0369-001
Garún f.Garðshorni á Þelamörk, 8,26 for gaits there of 9 for spirit. Garún got both 1.pr for conformation and building in group of 4 year old mares.

I´ve put the infos in Icelandic and the name of the horses and some info of there father/mother and the scores.

Á mótið fórum við með 10 kynbótahross og eitt hross í A-flokk. A-flokk hryssan endaði í B-úrslitum og af þeim hestum sem við fórum með sem kynbótahross varð niðurstaðan að;
Í flokki 6 vetra stóðhesta var Jarl f.Höskuldsstöðum efstur, Stálasonur með 1.verðl. f. byggingu og hæfileika. Fyrir hæfileika hlaut hann 8,39. Klakinn f.Skagaströnd, Álfssonur kom þar á eftir með mjög háan byggingardóm (8,56) og 8,20 í aðaleinkun.
Í flokki 5 vetra stóðhesta varð annar Megas f. Gauksmýri með 1.verðl. fyrir bæði byggingu og hæfileika. Fyrir hæfileika hlaut Megas 8,49 og í aðaleinkun 8,35. Megas er undan Glym f. Innri-Skeljabrekku og hlaut hann m.a. 9 fyrir skeið og vilja og geðslag. Þriðji var Akur f.Kagaðarhóli, Arðssonur með 1.verðl. fyrir bæði byggingu og hæfileika. Fyrir hæfileika hlaut Akur 8,38 og í aðaleinkun 8,26. Fimmti í röðinni af þeim fimm vetra hestum sem við fórum með var Baldur f.Akureyri, Bragasonur með 1.verðl. fyrir byggingu og hæfileika, 8,08 fyrir hæfileika og 8,06 í aðaleinkun.
Árblakkur f. Laugarsteini var efstur í flokki 4.v stóðhesta með 1.verðl. fyrir byggingu og hæfileika. Fyrir hæfileika hlaut Árblakkur 8,41 og er hann undan Ágústínus f. Melaleiti.

Við fórum svo með fjórar hryssur á mótið og hlaut Jónsmessa f. Gunnarsstöðum í elsta flokki hryssna þriðja sætið með 8,46 fyrir hæfileika, í aðaleinkun 8,26. Nýgína f. hryggstekk 5v. hryssa með 1.verðl. fyrir byggingu og 7,89 í aðaleinkun. Í flokki 4v. hryssna varð efst hryssa úr okkar ræktun Garún f. Garðshorni á Þelamörk með 1.verðl. f. byggingu og hæfileika. F. hæfileika hlaut Garún 8,25 og í aðaleinkun 8,16. Í þriðja sæti í 4v. flokk hryssna varð Kappadóttirin Óskastund f. Kommu með 8,36 fyrir byggingu og 7,93 f.hæfileika (sýnd sem klárhryssa) með m.a. 9 fyrir vilja og geð, í aðaleinkun 8,1.