dada

Höll & Vænting in Germany/new breedingname


hollskeid
Höll frá Lambanesi, 5year old on her first competition.

Two of our mares got new owners and moved to Germany. After some thoughts about what we would do with the breedingname we decide to change it to the name of our new farm. Garðshorn á Þelamörk, so the first mare named with that breeding went to Germany, Vænting frá Garðshorni á Þelamörk.

Vænting means hope, so we hope she will bring new owners much joy in the future. She has a good bloodline from both mother and father. She is daughter of Elding f. Lambanesi that is the mother of Hersir and Vissa frá Lambanesi, both those horses where the highest ones for gaits when they where showed 4 years old.

The father of that pretty mare is Hlébarði f.Ketilsstöðum. Congratulate new owners & rider for those interesting mares... Hope we will hear more from them in the future Winking

----

Mynd: Höll f.Lambanesi, 5v. í sinni fyrstu keppni á Einarsstöðum

Höll og Vænting komnar til Þýskalands.


Eftir pínulítlar vangaveltur hvað hrossin skyldu vera kennd við í framtíðinni var ákveðið að breyta ræktunarnafninu yfir í heitið á jörðinni sem við höfum fest kaup á. Öll ósýnd hross frá okkur hafa nú verið skráð
frá Garðshorni á Þelamörk. Fyrsta hryssan kennd við bæinn flaug til Þýskalands í vikunni. Hryssan fékk nafnið Vænting frá Garðshorni á Þelamörk og vonum við svo sannarlega að hún standi undir Væntingum okkar. Þessi hryssa er undan Eldingu frá Lambanesi og Hlébarða frá Ketilsstöðum og því má segja að þarna búi talsvert gæðingsblóð að baki í báðar áttir. Fyrir þá sem ekki vita en þá er Elding móðir m.a. Hersirs og Vissu frá Lambanesi. Vænting fór ekki einsömul til Þýskalands heldur fór Höll frá Lambanesi með í för og óskum við nýjum eigendum farsældar með nýju reiðskjóta sína Winking